Freyðibað

Það var ekki fyrr en mamma fór að spyrjast fyrir um hver færi svona oft í freyðibað að ég fattaði að ég væri búinn að þvo á mér hárið upp úr sápunni úr freyðibaðsbrúsanum í langann tíma.

Wargames

Var að horfa á Wargames í gær í sjónvarpinu. Fékk mig til að rifja upp Mark V. Shaney dæmið á usenet fyrir löngu síðan.
Usenet notandinn Mark V. Shaney var semsagt tölvuforrit sem notaði svokallaðar Markov chains til að raða saman texta þannig að hann væri læsilegur. Einhver talaði um að hann hefði fengið textann úr gömlum usenet greinum. Algjör snilld.

It looks like Reagan is going to say? Ummm… Oh yes, I was looking
for. I’m so glad I remembered it. Yeah, what I have wondered if I had
committed a crime.
Don’t eat with your assessment of Reagon and Mondale. Up your nose
with a guy from a firm that specifically researches the teen-age
market. As a friend of mine would say, “It really doesn’t matter”…
It looks like Reagan is holding back the arms of the American eating
public have changed dramatically, and it got pretty boring after about
300 games.

(Tekið af http://groups.google.com/group/net.singles/msg/531b9a2ef72fe58)

Úff.