Varðturninn

Jæja, kominn með varðturninn í hendurnar. Það er alltaf hægt að treysta á vottana til að koma með lesefni handa manni í prófunum. Samt hissa á því að þeir hafi ekki viljað koma inn. Kannski er ég eitthvað skuggalegur.