Landið sem hverfur

Þeir sem hafa áhuga á að skoða hvernig svæðið lítur út sem fer undir vatn hjá Kárahnjúkum er bent á ljósmyndasýningu frá Christopher Lund sem er alveg frábær ljósmyndari.

Það er alveg rosalegt að sjá þessar myndir og þær gefa manni öðruvísi og betri sýn á náttúru Íslands. Á okkur að vera sama um þau áhrif sem þetta hefur á lífríkið þarna? Ég er allavega þeirrar skoðunar að það ætti að fara fram ítarlegra umhverfismat fyrir Kárahnjúka.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *